Kort af landi Reykjahlíðar 2013 eftir úrskurð Hæstaréttar á norður-vestur og suðurmörkum Reykjahlíðar.
· Bláu línurnar eru samkvæmt úrskurði Hæstaréttar,nema að Loftmyndir taka hnit í miðjan Dettifoss og niður/suður alla Jökulsá eins og stendur í öllum eldri gögnum og aðilar eru sammála um.
· Græn lína á milli Voga og Reykjahlíðar má álíta að sé án ágreinings milli aðila.
· Rauð lína(nema sú sem sýnd er á bökkum Mývatns í Reykjahlíð) er ýtrasta kröfulína Reykjahlíðar gagnvart Vogum og Grænavatni og nær sú lína alveg suður í punkt Hæstaréttar þ.e. í Bláfjallshala.