Erindi hjá Landssamtök landeigenda á Íslandi
Hvernig geta landeigendur undirbúið sig betur með góðum gögnun? Landeigendur Reykjahlíðar undirbjuggu sig mjög vel vegna málarekstrar í þjóðlendumálum á sínu svæði í Reykjahlíð Mývatnssveit, sem er stærsta jörð í einkaeigu á Íslandi. Hér kemur stutt útskýring frá formanni Landeigenda Reykjahlíðar ehf., Ólafi H. Jónssyni, á því hvernig nokkrir landeigendur unnu að þessu og […]
Sjá meira