Erindi hjá Landssamtök landeigenda á Íslandi

August 09, 2013

  Hvernig geta landeigendur undirbúið sig betur með góðum gögnun? Landeigendur Reykjahlíðar undirbjuggu sig mjög vel vegna málarekstrar í þjóðlendumálum á sínu svæði í Reykjahlíð Mývatnssveit, sem er stærsta jörð í einkaeigu á Íslandi. Hér kemur stutt útskýring frá formanni Landeigenda Reykjahlíðar ehf., Ólafi H. Jónssyni, á því hvernig nokkrir landeigendur unnu að þessu og […]

Sjá meira

Samningur við Landsvirkjun

August 09, 2013

Samningur undirritaður við landeigendur Reykjahlíðar Frá undirritun samningsins við Landeigendur Reykjahlíðar ehf. Á myndinni eru frá vinstri: Jónas A. Aðalsteinsson, lögfræðingur Landeigenda Reykjahlíðar ehf, Ólafur H. Jónsson, formaður stjórnar Landeigenda Reykjahlíðar ehf., Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, og Bjarni Bjarnason, framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar Samningarnir eru fjölþættir og fela það meðal annars í sér að Landvirkjun kaupir […]

Sjá meira