Allt að 2,5 milljóna króna tjón
„Gönguleiðir í kringum Víti eru sömuleiðis stórhættulegar ferðafólki og óhjákvæmilegt að loka svæðinu af öryggisástæðum,“ segir Ólafur H. Jónsson, formaður stjórnar Landeigenda Reykjahlíðar, í yfirlýsingu. „Þarna hefur þegar orðið mikið tjón og ætla má að það muni kosta allt að 2,5 milljónum króna að bæta þar úr svo stígar og pallar komist í samt […]
Sjá meira