Allt að 2,5 milljóna króna tjón

August 09, 2013

  „Gönguleiðir  í kringum Víti eru sömuleiðis stórhættulegar ferðafólki og óhjákvæmilegt að loka svæðinu af öryggisástæðum,“ segir Ólafur H. Jónsson, formaður stjórnar Landeigenda Reykjahlíðar, í yfirlýsingu. „Þarna hefur þegar orðið mikið tjón og ætla má að það muni kosta allt að 2,5 milljónum króna að bæta þar úr svo stígar og pallar komist í samt […]

Sjá meira

Svæðinu við Leirhnjúka og Víti lokað

August 09, 2013

Svæðinu við Leirhnjúk í Mývatnssveit, norðvestur af Kröflu, verður lokað alfarið fyrir ferðamönnum frá og með morgundeginum 17. júní um óákveðinn tíma. Til þessa ráðs er gripið til að verja landið frekari spjöllum, að sögn landeigenda. Áberandi skilti um lokun verða sett upp svo ekkert fari á milli mála. Stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. tók ákvörðun […]

Sjá meira

Erindi hjá Landssamtök landeigenda á Íslandi

August 09, 2013

  Hvernig geta landeigendur undirbúið sig betur með góðum gögnun? Landeigendur Reykjahlíðar undirbjuggu sig mjög vel vegna málarekstrar í þjóðlendumálum á sínu svæði í Reykjahlíð Mývatnssveit, sem er stærsta jörð í einkaeigu á Íslandi. Hér kemur stutt útskýring frá formanni Landeigenda Reykjahlíðar ehf., Ólafi H. Jónssyni, á því hvernig nokkrir landeigendur unnu að þessu og […]

Sjá meira